fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Flækingshundur verður „aðstoðarþjálfari“ fótboltaliðs

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 6. september 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltaliðið Sporting 2 de Mayo í Paragvæ hefur fengið nýjan „aðstoðarþjálfara“, en það er flækingshundurinn Tesapara. Tespara mun aðstoða þjálfarann Carlos Saguier. „Hún fylgir mér um völlinn, um gangana og á skrifstofunni“ segir Carlos.

Hundurinn hafði verið í kringum völlinn áður en Carlos tók við starfinu sem þjálfari liðsins, en þegar hann rakst á hana og gaf henni að borða hefur hún ekki ávalt fylgt þjálfaranum.

Leikmenn liðsins ásamt áhorfendum eru afar ánægðir með þennan nýja „aðstoðarþjálfara“ og segja margir að það sé henni að þakka gott gengi liðsins undanfarið.

Tesapara að æfa með leikmönnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo