fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

15 ára strákur kom inná og var bestur á vellinum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Rochdale á Englandi spilaði við Bury í Checkatrade bikarnum á Englandi í gær. Rochdale leikur í þriðju efstu deild Englands.

Rochdale hafði betur í leiknum með tveimur mörkum gegn einu en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik.

Stuttu áður en liðið skoraði fyrra mark sitt hafði varnarmaðurinn Luke Matheson komið inná sem varamaður.

Matheson kom inná fyrir Connor Randall sem meiddist í byrjun leiks og gat ekki haldið áfram keppni.

Matheson varð í kjölfarið sá yngsti til að spila fyrir aðallið Rochdale en hann er aðeins 15 ára gamall og er fæddur árið 2002.

Matheson var að spila sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið og átti hann frábæra innkomu. Hann var valinn maður leiksins í sigrinum.

Ljóst er að um gríðarlegt efni er að ræða en Matheson fagnar 16 ára afmæli sínu þann 2. október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman