fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Spilar með Messi en segir að hann sé ekki lengur besti leikmaður heims

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var á dögunum valinn besti leikmaður ársins af UEFA en hann átti frábært knattspyrnuár.

Ivan Rakitic, liðsfélagi Modric hjá Króatíu, segir að hann hafi átt verðlaunin skilið og að hann sé í dag besti leikmaður heims.

Lionel Messi liðsfélagi Rakitic hjá Barcelona og hann er af mörgum talinn besti leikmaður heims en Rakitic segir að nú sé nýr maður kominn með þann titil.

,,Luka er besti leikmaður heims á þessu ári og við erum mjög stolt af honum,” sagði Rakitic við Novi List.

,,Við óskum þess að hann eigi enn eftir að vinna Ballon d’Or verðlaunin því hann á það fullkomlega skilið.”

,,Þeir sem eru öfundsjúkir út í Luka, leyfið þeim að deyja þannig! Ég er stoltur af honum og eins ánægður og ég væri ef ég hefði unnið þessi verðlaun.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Í gær

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum