fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Vilja hætta að notast við útivallarmörk – UEFA fer í málið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á því að hætt verði að notast við útivallarmörk í Evrópukeppnum. UEFA hefur staðfest þessar fregnir.

Árlegur fundur knattspyrnustjóra var haldinn í sumar þar sem margir af bestu þjálfurum heims létu sjá sig.

Jose Mourinho, Julen Lopetegui, Thomas Tuchel, Diego Simeone og Rafa Benitez voru á meðal þeirra sem mættu á fundinn sem er haldinn á hverju ári.

Þar var útivallarmarkareglan rædd en margir þjálfarar eru á því máli að sú regla sé úrelt og eigi ekki heima í stærstu keppnum Evrópu lengur.

Reglan var fyrst tekin upp árið 1965 en útivallarmörk telja meira í Evrópukeppnum en mörk skoruð á heimavelli.

UEFA ætlar nú að fara yfir stöðuna og er möguleiki á að þessi regla verði tekin úr gildi á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Í gær

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum