fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Segir galið að Xhaka sé fyrirliði – Stendur fyrir allt annað en aðrir leikmenn liðsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephane Henchoz, fyrrum leikmaður Liverpool og svissnenska landsliðsins, segir að það sé út í hött að Granit Xhaka sé fyrirliði landsliðsins í dag.

Xhaka komst í fréttirnar á HM í sumar er hann fagnaði marki gegn Serbíu með því að mynda tvíhöfða örn sem er skjaldamerki albanska fánans.

Innan raða Sviss eru nokkrir leikmenn sem ólust upp þar í landi en fluttu þangað vegna hernaðaríhlutunar Serbíuhers í Kosovo/Albaníu.

Henchoz segir að Xhaka eigi ekki efni á því að vera fyrirliði og nefnir aðra leikmenn sem ættu að koma til greina.

,,Fyrirliðinn verður að standa fyrir svissnenska liðið og fyrir Sviss. Xhaka gerir það ekki,” sagði Henchoz.

,,Þetta er stórt vandamál. Leikmenn eins og Yann Sommer, Stephan Lichsteiner eða Fabian Schar gætu liðið eins og þeir séu skildir útundan. Alveg eins og stuðningsmenn sem ná ekki að tengja við liðið.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Í gær

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum