fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Lagerback gagnrýndur – Bannaði strákunum að horfa á kvennalandsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum þjálfari Íslands er nokkuð harkalega gagnrýndur þar ytra þessa stundina.

Lagerback tók þá ákvörðun að banna leikmönnum karlalandsliðsins að fara að horfa á kvennalandsliðið í gær.

Noregur tryggði sig inn á HM í Frakklandi með því að vinna Holland í gær. Flestir bjuggust við að karlalandsliðið myndi mæta á svæðið enda hópurinn saman þessa dagana.

,,Ég vil óska norska liðinu til hamingju með sætið á HM, ég vil samt útskýra mál mitt. Það hefur fólk komið til mín og ég hef séð margar greinar þess efnis um að liðið hafi ekki mætt á leikinn þeirra, ég virði þær skoðanir en þetta var mín ákvörðun,“ sagði Lagerback.

Lagerback og félagar undirbúa sig undir leik gegn Kýpur í Þjóðardeildinni á heimavelli.

,,Það verður að vera almennilegur undirbúningur hjá okkur, ég taldi það ekki henta okkur að fara á völlinn. Það hefur ekki neitt með það að gera að við berum ekki virðingu fyrir stelpunum. Rútuferð, ekki neinn kvöldmatur á réttum tíma var ekki í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Í gær

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum