fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hamren íhugar þriggja manna varnarlínu – Yrði þetta þá okkar sterkasta byrjunarlið?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 11:44

Kovacic í leik gegn Íslandi á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta íhugar það að spila með þriggja manna framlínu þegar fram líða stundir. Þetta kom fram í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð2.

Hamren er að fara inn í sinn fyrsta leik gegn Sviss í Þjóðardeildinni á laugardag, þar ætlar Hamren ekki að fara í þriggja manna línu.

,,Ég hef líka áhuga á að spila með þriggja manna miðvarðalínu því við erum með mikið af miðvörðum en færri bakverði. Það er eitthvað sem ég er að hugsa núna. Ég vil ekki byrja á því núna samt,“ sagði Hamren á Stöð2.

Það væri áhugavert að sjá hvernig Hamren myndi stilla upp sínu sterkasta byrjunarliði með 3-5-2 leikkerfið.

Ætla má að Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley yrði vinstri vængbakvörður í slíku kerfi. Hörður Björgvin Magnússon yrði líklega miðvörður.

Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson gætu spilað sem fremstu menn og Kolbeinn Sigþórsson gæti komið þar inn ef ferill hans fer aftur á flug.

Væri þetta sterkasta byrjunarlið Íslands í 3-5-2 kerfinu eins og staðan er í dag?

3-5-2:
Rúnar Alex Rúnarsson (Dijon)

Sverrir Ingi Ingason (Rostov)
Ragnar Sigurðson (Rostov)
Hörður Björgvin Magnússn (CSKA Moskvu)

Birkir Már Sævarsson (Valur)
Aron Einar Gunnarsson (Cardiff)
Emil Hallfreðsson (Frosinone)
Birkir Bjarnason (Aston Villa)
Jóhann Berg Guðmundsson (Burnley)

Gylfi Þór Sigurðsson (Everton)
Alfreð Finnbogason (Augsburg)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Í gær

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum