fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Mourinho: Veistu hvað þeir þurfa að borga mér mikið ef þeir reka mig?

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur engar áhyggjur af því að hann verði rekinn frá félaginu.

Mourinho hefur verið orðaður við sparkið í sumar eftir erfiða byrjun á tímabilinu en United hefur tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjum deildarinnar.

Mourinho hefur sjálfur engar áhyggjur en það er ekki langt síðan hann skrifaði undir nýjan samning.

Mourinho segir að United þyrfti að borga sér himinháa upphæð ef þeir ákveða að reka sig.

,,Þeir segja að starfið sé í hættu en ég held ekki. Ef þeir losa sig við mig, veistu hvað þeir þyrftu að borga mér mikið?” sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega