fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Óli Stefán hættir með Grindavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson mun hætta sem þjálfari meistaraflokks Grindavíkur að tímabili loknu.

Þetta kemur fram í tilkynningu Grindavík í kvöld en Óli mun róa á önnur mið eftir Pepsi-deildina í sumar.

Óli hefur náð frábærum árangri með Grindavík síðustu ár en hann kom liðinu upp í Pepsi-deildina sumarið 2016 og hafnaði liðið í fimmta sæti á síðustu leiktíð.

Tilkynning Grindavíkur:

Í ljósi umræðunnar sem hefur verið í gangi með þjálfara meistarflokks karla hjá okkur teljum við það rétt að tilkynna að Óli Stefán Flóventsson hefur sagt starfi sínu lausu að tímabili loknu.

Óli hefur unnið frábært starf fyrir knattspyrnudeildina þau þrjú ár sem hann hefur þjálfað hér sem aðalþjálfari og eitt ár sem aðstoðarþjálfari. Við þökkum honum fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar í hverju því verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur.

Stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum