fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Jón Daði var á spítala – Vaknaði með mikinn verk

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var ekki með liði Reading í dag sem mætti Sheffield Wednesday í ensku Championship-deildinni.

Jón hefur verið einn allra besti leikmaður Reading á tímabilinu og kom á óvart að hann væri ekki með í dag.

Reading þurfti að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli án Jóns og var hans sárt saknað í fremstu víglínu.

Jón setti inn færslu á Twitter í kvöld þar sem hann segist hafa vaknað með mikinn magaverk.

Jón var fluttur á spítala í kjölfarið og var þar í einn og hálfan dag. Hann segist hafa upplifað verk sem hann vonast til að finna aldrei aftur.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring