fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Huth sá um stelpurnar á Laugardalsvelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 0-2 Þýskaland
0-1 Svenja Huth(41’)
0-2 Svenja Huth(73’)

Íslenska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við tap í dag er liðið fékk stórlið Þýskalands í heimsókn á Laugardalsvöll.

Það var frábær mæting á leikinn í dag sem fór fram í undankeppni HM og var stemningin í stúkunni stórkostleg.

Verkefnið gegn Þýskalandi var alltaf að fara verða erfitt en íslenska liðið þurfti að lokum að sætta sig við 2-0 tap.

Svenja Huth kom þýska liðinu á 41. mínútu fyrri hálfleiks en gestirnir höfðu áður pressað stíft að íslenska markinu.

Eftir gott spil í síðari hálfleik bætti Huth svo við sínu öðru marki og gulltryggði þeim þýsku stigin þrjú.

Ísland þarf því að treysta á sigur gegn Tékkum á þriðjudag til að eiga möguleika á að komast í umspil um laust sæti á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“