fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Hasselbaink ræðir magnaða tengingu við Eið Smára: Hann var ekki eins sjálfselskur og ég

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink var frábær framherji á sínum tíma en hann lék lengst með Chelsea á ferlinum.

Hasselbaink var duglegur að skora fyrir Chelsea á sínum tíma en hann lék með liðinu frá 2000 til 2004.

Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru saman hjá Chelsea og mynduðu gríðarlega sterkt sóknarpar.

Hollendingurinn og Eiður náðu gríðarlega vel saman á vellinum og voru duglegir að leggja upp mörk fyrir hvorn annan.

Hasselbaink ræddi samband hans og Eiðs Smára í þættinum Soccer AM í dag en hann lagði skóna á hiluna árið 2008.

Hasselbaink segir að samband þeirra hafi verið náttúrulegt og segir að Eiður hafi ekki verið eins sjálfselskur og hann sjálfur.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring