fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Alisson er engin lausn fyrir okkur, hann er möguleiki

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi markvörðinn Alisson eftir leik liðsins við Leicester City í dag.

Alisson gerði sig sekan um slæm mistök í 2-1 sigri Liverpool er hann reyndi að sóla Kelechi Iheanacho í eigin vítateig en tapaði boltanum.

Rachid Ghezzal skoraði eftir þessi mistök Brasilíumannsins en Klopp segir að nú geti menn horft fram á við.

,,Þetta voru mistök hjá Alisson. Enginn markvörður ætti að reyna þetta í þessari stöðu,” sagði Klopp.

,,Viðbrögðin hans voru góð. Við notuðum hann í betri stöðum eftir mistökin. Stuðningsmenn reyndu að gera hann stressaðan en hann var ekki stressaður. Þetta þurfti að gerast svo þetta gerist ekki aftur.”

,,Ég sagði við hann að þetta væri besti leikurinn til að gera þetta í því við unnum. Við læærum af þessu.”

,,Ég sagði við strákana að nota hann ekki á röngum tímapunkti. Hann er engin lausn fyrir okkur, hann er möguleiki.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring