fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Alisson með hörmuleg mistök

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, gerði sig sekan um hörmuleg mistök í dag er liðið mætti Leicester.

Alisson hafði ekki fengið á sig mark fyrir leikinn í dag en Liverpool hafði betur 2-1 á útivelli.

Mark Leicester skrifast algjörlega á Alisson sem var allt of hugaður með boltann í eigin vítateig.

Kelechi Iheanacho tók boltann bara af Alisson áður en hann gaf fyrir og úr varð mark.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola vill sækja mann til Real Madrid ef Tottenham lætur til skara skríða

Guardiola vill sækja mann til Real Madrid ef Tottenham lætur til skara skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Í gær

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi