fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

,,Liverpool það lið sem fólk óttast mest í Evrópu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Barnes, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að öll lið Evrópu hræðist það að mæta þeim rauðu í dag.

Liverpool er í riðli með Paris Saint-Germain, Napoli og Red Star í Meistaradeildinni en dregið var á miðvikudag.

Barnes segir að riðill Liverpool sé erfiður en hefur þó ekki of miklar áhyggjur. Liverpool komst í úrslit keppninnar á síðustu leiktíð.

,,Þetta hefði getað verið auðveldara og þetta hefði getað verið erfiðara,” sagði Barnes við TalkSport.

,,Napoli og PSG eru tvö mjög góð lið en Napoli er kannski ekki eins sterkt lið og þeir voru fyrir nokkrum árum.”

,,Málið með Liverpool er að ég held að fólk óttist ekkert lið jafn mikið og Liverpool í allri Evrópu.”

,,Við töpuðum úrslitaleik Meistaradeildarinnar en ef þú horfir á hvernig liðið spilar þá er ekkert lið sem vill mæta Liverpool.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring