fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Upplifði ömurlega tíma undir stjórn Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, upplifði hræðilega tíma undir stjórn Unai Emery hjá Paris Saitn-Germain.

Lucas var nánast ekkert notaður á öðru tímabili Emery hjá PSG og segir að hann hafi aldrei upplifað erfiðari tíma.

Lucas var svo seldur til Tottenham í janúarglugganum á þessu ári og skoraði tvennu í 3-0 sigri liðsins á Manchester United á mánudag.

,,Þetta var mjög erfitt. Þetta voru erfiðustu sjö mánuðir lífs míns,” sagði Lucas við ESPN.

,,Ég hafði átt gríðarlega gott tímabil árið áður og var næst markahæsti leikmaður liðsins á eftir Edinson Cavani.”

,,Svo á næsta tímabili fékk ég aldrei kallið. Ég mætti á æfingar en var aldrei notaður í lekjum. Ég fór bara heim.”

,,Þetta var mjög ertfitt en ég hélt áfram og lagði mig fram. Guð gaf mér svo bestu gjöf lífsins, son minn.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“