fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið er Mourinho yfirgaf blaðamannafundinn – „Hvað þýðir þetta?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho ræddi við blaðamenn í kvöld eftir 3-0 tap Manchester United gegn Tottenham.

Mourinho endaði blaðamannfundinn á athyglisverðan hátt en hann bað þá fólk um að sýna sér virðingu.

Mourinho sagði orðið ‘virðing’ nokkrum sinnum áður en hann yfirgaf svæðið. Fyrir það hélt hann þremur fingrum á lofti.

,,Þetta stendur fyrir titlana sem ég hef unnið í úrvalsdeildinni, ég hef unnið meira en hinir 19 þjálfararnir til samans,“ sagði Mourinho áður en hann fór.

Það er vissulega rétt hjá Mourinho en hann vann deildina þrisvar sinnum með Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“