fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Tottenham fór illa með Manchester United á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0-3 Tottenham
0-1 Harry Kane(50′)
0-2 Lucas(52′)
0-3 Lucas(84′)

Manchester United tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk Tottenham í heimsókn.

Leikur kvöldsins var mjög fjörugur en ekkert mark var skorað fyrr en í byrjun síðari hálfleiks.

Harry Kane kom þá boltanum í netið fyrir gestina en hann skoraði þá falleg skallamark eftir hornspyrnu.

Aðeins tveimur mínútum síðar komst Tottenham í 2-0 er Brassinn Lucas Moura skoraði eftir fína sókn.

Lucas bætti svo við sínu öðru marki þegar sex mínútur voru eftir en hann fór þá illa með Chris Smalling í vörn United og skoraði framhjá David de Gea.

Lokastaðan á Old Trafford 3-0 fyrir Tottenham sem er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum