fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Tottenham fór illa með Manchester United á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0-3 Tottenham
0-1 Harry Kane(50′)
0-2 Lucas(52′)
0-3 Lucas(84′)

Manchester United tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk Tottenham í heimsókn.

Leikur kvöldsins var mjög fjörugur en ekkert mark var skorað fyrr en í byrjun síðari hálfleiks.

Harry Kane kom þá boltanum í netið fyrir gestina en hann skoraði þá falleg skallamark eftir hornspyrnu.

Aðeins tveimur mínútum síðar komst Tottenham í 2-0 er Brassinn Lucas Moura skoraði eftir fína sókn.

Lucas bætti svo við sínu öðru marki þegar sex mínútur voru eftir en hann fór þá illa með Chris Smalling í vörn United og skoraði framhjá David de Gea.

Lokastaðan á Old Trafford 3-0 fyrir Tottenham sem er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“