fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Annar Guðjohnsen skrifar undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt að gerast í Guðjohnsen fjölskyldunni þessa dagana en í henni eru margir efnilegir knattspyrnumenn.

Eiður Smári Guðjohnsen er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi og á að baki leiki fyrir lið eins og Chelsea og Barcelona.

Sonur Eiðs, Andri Lucas Guðjohnsen, gerði samning við spænska stórliðið Real Madrid á dögunum.

Bróðir Andra, Daníel Tristan Guðjohnsen hefur nú fylgt bróður sínum og hefur einnig skrifað undir á Santiago Bernabeu.

Leikmennirnir tveir eru því komnir í frábæra akademíu þar sem mörg stór nöfn hafa áður spilað.

Þess má geta að eldri bróðir þeira, Sveinn Aron Guðjohnsen, leikur með Spezia á Ítalíu og frændi þeirra, Arnór Borg Guðjohnsen, spilar með Swansea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum