fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Owen útskýrir af hverju hann fór aldrei aftur til Liverpool – Vildu ekki borga það sama

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann gekk aldrei aftur í raðir félagsins eftir að hafa farið til Real Madrid árið 2004.

Owen stoppaði í aðeins eitt ár hjá Real áður en hann var keyptur til Newcastle fyrir 16 milljónir punda.

Owen vildi sjálfur snúa aftur á Anfield en Liverpool var ekki tilbúið að borga eins háa upphæð og Newcastle.

,,Ég bjóst við að fara til Real Madrid í tvö ár og svo snúa aftur til Liverpool,“ sagði Owen við BT Sport.

,,Ég tók í hendina á stjórnarformanninum og sagði við hann ‘Passaðu að kaupa mig aftur.’

,,Það hefði verið draumur að snúa aftur en það gerðist ekki á endanum og ég kenni engum um.“

,,Ég hitti Rafa Benitez eftir eitt ár og við vorum búnir að klára allt og ég var á leið þangað aftur.“

,,Liverpool vildi hins vegar kaupa mig aftur fyrir 10 milljónir punda og Newcastle kom svo inn og bauð 16 milljónir.“

,,Forseti Real bankaði upp á hóteldyrnar hjá mér og sagði mér að annað hvort yrði ég áfram hjá Madríd eða ég æfri til Newcastle.“

,,Ég ræddi við Liverpool og spurði hvort þeir gætu jafnað boðið en þeir sögðust aðeins geta borgað 10 milljónir.“

,,Ég samþykkti það að fara til Newcastle en með þá klásúlu í samningnum að ég gæti enn farið aftur til Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum