fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Chelsea lagði Newcastle – Fulham skoraði fjögur gegn Burnley

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir hörkuleikir voru að klárast í ensku úrvalsdeildinni og var boðið upp á nóg af mörkum.

Chelsea er með fullt hús stiga í deildinni eftir fyrstu þrjá leikina en liðið heimsótti Newcastle í dag.

Stuðningsmenn þurftu að bíða lengi eftir fyrsta markinu en Eden Hazard gerði það fyrir gestina úr vítaspyrnu.

Joselu jafnaði svo metin fyrir heimamenn stuttu síðar áður en DeAndre Yedlin varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem tryggði Chelsea sigur.

Fulham var í stuði gegn Burnley á sama tíma og unnu nýliðarnir flottan 4-2 heimasigur.

Aleksander Mitrovic gerði tvennu fyrir Fulham í leiknum en Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli hjá Burnley í fyrri hálfleik.

Newcastle 1-2 Chelsea
0-1 Eden Hazard(víti, 76′)
1-1 Joselu(83′)
1-2 DeAndre Yedlin(sjálfsmark, 87′)

Fulham 4-2 Burnley
1-0 Jean-Michael Seri(4′)
1-1 Jeff Hendrick(10′)
2-1 Aleksandar Mitrovic(36′)
3-1 Aleksandar Mitrovic(38′)
3-2 James Tarkowski(41′)
4-2 Andre Schurrle(83′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Í gær

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar
433Sport
Í gær

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Í gær

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga