fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Salah tryggði Liverpool þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 1-0 Brighton
1-0 Mohamed Salah(23′)

Liverpool er með fullt hús sitga í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætti Brighton í þriðju umferð í dag.

Það var ekki boðið upp á neina veislu á Anfield í dag en aðeins eitt mark var skorað og það gerðu heimamenn.

Eftir vandræði í öftustu línu Brighton lagði Roberto Firmino boltann á Mohamed Salah sem kláraði færi sitt vel framhjá Matthew Ryan í markinu.

Liverpool er nú með níu stig á toppi deildarinnar en liðið hefur ekki fengið á sig mark í deildinni til þessa.

Brighton situr í 12. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á Manchester United í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Tekur Liverpool fram yfir allt annað
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“