fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Carragher velur bestu varnarmenn í sögu úrvalsdeildarinnar – Adams á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum varnarmaður Arsenal, er sá besti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati Jamie Carragher.

Carragher svaraði TeamFA á Twitter í gær þar sem þeir báðu fylgjendur sína um að velja bestu varnarmenn deildarinnar.

Adams kom til greina ásamt þeim Vincent Kompany, John Terry, Rio Ferdinand og Carragher sjálfum.

Carragher setur sjálfan sig í síðasta sæti listanns en Terry er í öðrui sætinu, Kompany í þriðja og Ferdinand í því fjórða.

Terry vann flesta titla af þessum fimm leikmönnum en hann lék allan sinn feril með Chelsea.

Hér má sjá svar Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“