fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Carragher velur bestu varnarmenn í sögu úrvalsdeildarinnar – Adams á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum varnarmaður Arsenal, er sá besti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati Jamie Carragher.

Carragher svaraði TeamFA á Twitter í gær þar sem þeir báðu fylgjendur sína um að velja bestu varnarmenn deildarinnar.

Adams kom til greina ásamt þeim Vincent Kompany, John Terry, Rio Ferdinand og Carragher sjálfum.

Carragher setur sjálfan sig í síðasta sæti listanns en Terry er í öðrui sætinu, Kompany í þriðja og Ferdinand í því fjórða.

Terry vann flesta titla af þessum fimm leikmönnum en hann lék allan sinn feril með Chelsea.

Hér má sjá svar Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Tekur Liverpool fram yfir allt annað
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“