fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Raggi Sig hættur við að hætta – Mættur aftur í landsliðið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í næsta mánuði.

Raggi gaf það út eftir HM í Rússlandi í sumar að hann væri búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Erik Hamren, nýr þjálfari landsliðsins, hefur þó tekist að sannfæra Ragga um að spila áfram en þeir áttu gott spjall fyrir um viku síðan.

,,Ég hringdi í hann og ræddi málin. Ég sagði honum hver mín ósk væri,“ sagði Hamren í dag.

,,Það mikilvægasta að mínu mati er hans hugarfar. Ég sagði það við suma blaðamenn síðast við vorum hérna að þetta þyrfti að koma frá hans hjarta.“

,,Ég ræddi aðeins einu sinni við hann og Freyr ræddi aðeins við hann líka. Fyrir viku síðan þá var hann að hugsa málið og gaf okkur jákvætt svar. Hann vill mikið vera hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir mislukkað ár í London

Seldur eftir mislukkað ár í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening