fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fyrsti landsliðshópur Hamrén – Kolbeinn kominn aftur

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 14:04

Draumurinn á EM gaf vel í kassann hjá öllum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í september, en um er að ræða fyrstu leiki hans með A landsliði karla.

Nokkur tíðindi eru í valinu og er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir að hafa glímt við erfið meiðsli síðan á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki með vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af Alfreð Finnbogasyni. Þá er Ragnar Sigurðsson í hópnum en hann hafði gefið til kynna eftir að HM lauk að hann væri hættur með landsliðinu.

Albert Guðmundsson er ekki í hópnum en hann verður í verkefnum með U21 árs landsliðinu þar sem hann er algjör lykilmaður.

Hópurinn

Markmenn

Hannes Halldórsson

Rúnar Alex Rúnarsson

Frederik Schram

Varnarmenn

Birkir Már Sævarsson

Ari Freyr Skúlason

Hörður Björgvin Magnússon

Ragnar Sigurðsson

Kári Árnason

Hólmar Örn Eyjólfsson

Sverrir Ingi Ingason

Jón Guðni Fjóluson

Miðjumenn

Emil Hallfreðsson

Gylfi Sigurðsson

Guðlaugur Victor Pálsson

Rúnar Már Sigurjónsson

Birkir Bjarnason

Arnór Ingvi Traustason

Rúrik Gíslason

Jóhann Berg Guðmundsson

Sóknarmenn

Björn Bergmann Sigurðarson

Jón Daði Böðvarsson

Viðar Örn Kjartansson

Kolbeinn Sigþórssson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“