fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Hefur séð tíu bíómyndir á ævinni – Var að læra hvernig á að útbúa kaffi og te

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United, var frábær leikmaður á sínum tíma.

Owen vakti fyrst athygli sem undrabarn hjá Liverpool og vann til að mynda ein Ballon d’Or verðlaun á ferlinum.

Owen lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir stutt stoopp hjá Stoke City en hann var þá 33 ára gamall.

Englendingurinn hefur undanfarin ár starfað sem sérfræðingur fyrir BT Sport og á einnig til að lýsa leikjum.

Owen svaraði spurningum aðdáenda á Twitter í dag þar sem við fengum að læra ansi athyglisverða hluti um þennan fyrrum framherja.

,,Ég hef aldrei drukkið te eða kaffi á minni ævi. Ég er nýbúinn að læra hvernig á að búa þessa drykki til,“ sagði Owen á meðal annars en það er afar vinsælt að drekka te á Englandi.

Owen greindi einnig frá því að hann hafi aðeins séð tíu bíómyndir á ævinni en hefur séð myndina Jurassic Park tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“