fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

VAR notað í fjórum leikjum á Englandi í lok mánaðarins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandstæknin VAR vakti mikla athygli á HM í Rússlandi í sumar þar sem hún þótti koma vel út.

Búist er við að VAR verði notað í flestum stærstu deildum Evrópu á næstu árum og einnig á Englandi.

Búið er að opinbera það að VAR verði notað í næstu umferð enska deildarbikarsins en fjórir leikir urðu fyrir valinu.

VAR hefur aldrei verið notað í nokkrum leikjum í einu á Englandi en það verður nú prófað í fyrsta sinn.

Það eru ekki allir sammála um hvort að VAR eigi heima í knattspyrnu eða ekki en leikurinn er stöðvaður í stutta stund þar sem dómarar fara yfir atvik sem gerast í leiknum.

VAR verður notað í næstu umferð deildarbikarsins og urðu þessir leikir fyrir valinu. Umferðin fer fram 28. og 29. ágúst.

Brighton – Southampton
Fulham – Exeter
Leicester – Fleetwood
Everton – Rotherham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“