fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

VAR notað í fjórum leikjum á Englandi í lok mánaðarins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandstæknin VAR vakti mikla athygli á HM í Rússlandi í sumar þar sem hún þótti koma vel út.

Búist er við að VAR verði notað í flestum stærstu deildum Evrópu á næstu árum og einnig á Englandi.

Búið er að opinbera það að VAR verði notað í næstu umferð enska deildarbikarsins en fjórir leikir urðu fyrir valinu.

VAR hefur aldrei verið notað í nokkrum leikjum í einu á Englandi en það verður nú prófað í fyrsta sinn.

Það eru ekki allir sammála um hvort að VAR eigi heima í knattspyrnu eða ekki en leikurinn er stöðvaður í stutta stund þar sem dómarar fara yfir atvik sem gerast í leiknum.

VAR verður notað í næstu umferð deildarbikarsins og urðu þessir leikir fyrir valinu. Umferðin fer fram 28. og 29. ágúst.

Brighton – Southampton
Fulham – Exeter
Leicester – Fleetwood
Everton – Rotherham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum