fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Mkhitaryan: Viljum ekki spila Wenger-bolta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, segir að það hafi mikið breyst eftir komu Unai Emery til félagsins í sumar.

Emery tók við Arsenal af Arsene Wenger en liðið hefur byrjað deildina á tveimur tapleikjum gegn Manchester City og Chelsea.

Mkhitaryan segir að leikstíll liðsins sé allt annar undir stjórn Emery sem þarf tíma til að ná sínum hugmyndum í gegn.

,,Við verðum að halda áfram að vinna því við erum með nýjan þjálfara, nýja hugmyndafræði og viljum spila öðruvísi en undir Wenger,“ sagði Mkhitaryan.

,,Hann vill spila fótbolta og stjórna leikjum og það er það sem við erum að gera, við erum ekki bara að sparka boltanum langt.“

,,Það er ekki auðvelt en það er það sem við erum að reyna og það sem þjálfarinn vill frá okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“