fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Skrifar undir nýjan samning við Liverpool og heldur til Þýskalands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Marko Grujic hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool sem gildir til ársins 2023.

Þetta staðfesti félagið í dag en Grujic kom til Liverpool árið 2016 og var sá fyrsti sem Jurgen Klopp fékk til félagsins.

Tækifærin hafa þó verið fá til þessa á Anfield en Grujic á aðeins að baki átta deildarleiki fyrir liðið.

Grujic fékk þrátt fyrir það nýjan samning í dag og skrifaði einnig undir hjá Hertha Berlin í Þýskalandi.

Þessi 22 ára gamli leikmaður mun leika með Hertha á láni út tímabilið en hann var í láni hjá Cardiff á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s