fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Breiðablik bikarmeistari 2018

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 1-2 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(18′)
0-2 Guðrún Arnardóttir(36′)
1-2 Telma Hjaltalín Þrastardóttir(87′)

Breiðablik er bikarmeistari kvenna þetta árið en liðið mætti Stjörnunni í úrslitum á Laugardalsvelli í kvöld.

Sama viðureign fer fram í kvenna og karlaflokki en Stjarnan og Breiðablik mætast einnig í úrslitum karla þann 15. september næstkomandi.

Blikar byrjuðu leik kvöldsins vel en Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins eftir mistök í vörn Stjörnunnar.

Guðrún Arnardóttir bætti svo við öðru marki fyrir Blika fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan í leikhléi, 2-0.

Telma Hjaltalín Þrastardóttir lagaði stöðuna fyrir Stjörnuna undir lok leiksins en það dugði ekki til og Blikar því bikarmeistarar 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“