fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Guardiola öskraði á Wenger: Haltu kjafti!

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amazon birti í gær afar áhugaverða heimildarmynd þar sem farið er á bakvið tjöldin hjá Englandsmeisturum Manchester City.

‘Manchester City: Allt eða ekkert’ er heimildarmyndin sem gefin var út en alls er hægt að horfa á átta þætti.

Pep Guardiola, stjóri City, kemur mikið fram í þessari mynd en hann er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri heims.

Það er athyglisvert að skoða atvik sem kom upp í úrslitum deildarbikarsins á síðustu leiktíð þar sem City mætti liði Arsenal undir stjórn Arsene Wenger.

Guardiola var alls ekki ánægður með hegðun Wenger á hliðarlínunni en hann kvartaði mikið undan dómurunum í úrslitaleiknum.

,,Það er alltaf dómurunum að kenna, alltaf! Haltu kjafti þarna!“ öskraði Guardiola á Wenger í leiknum.

City endaði á að vinna leikinn örugglega með þremur mörkum gegn engu og vann í kjölfarið tvennuna.

From the bench, he shouts at Wenger: 'All the time the referee. All the time. Shut up, you!'
City won the final last February 3-0 to claim their first trophy of the Guardiola era

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“