fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, leikmaður Atletico Madrid, hefur greint frá því hvað hann sagði við Diego Simeone áður en hann gekk aftur í raðir liðsins síðasta sumar.

Costa var í tvö tímabil hjá Chelsea en Antonio Conte ákvað að losa sig við leikmanninn á síðasta ári.

Costa var ekki lengi að fara aftur heim til Atletico og voru skilaboðin skýr til þjálfarans Simeone.

,,,Ég sagði Cholo [Simeone] að ef hann ætlaði sér að vinna titla þá þyrfti hann að kaupa mig,“ sagði Costa.

,,Við reynum alltaf að vinna titla fyrir stuðningsmennina, þeir eru bestir. Þú verður að berjast, leggja hart að þér og hafa trú á verkefninu í öllum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða