fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 09:30

Ronaldinho lék með AC Milan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ættu flestir að þekkja brasilísku goðsögnina Ronaldinho sem lék lengi með liði Barcelona á Spáni.

Ronaldinho hefur nú lagt skóna á hilluna og einbeitir sér að öðru en hann átti gríðarlega farsælan feril.

Nú er sonur Ronaldinho að reyna fyrir sér í boltanum en hann er 13 ára gamall og þykir ansi efnilegur.

Joao Mendes heitir sonur Ronaldinho en hann fór á reynslu hjá brasilíska liðinu Cruzeiro á dögunum og þótti standa sig vel.

Mendes reyndi þó að fela það að hann væri sonur Ronaldinho en hann vill komast áfram á eigin orðspori frekar en föður síns.

Globoesporte greinir þó frá því að Ronaldinho ráði engu um það hvar sonur sinn endar en móðir hans Janaina Natielle Mendes sér aðallega um uppeldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða