fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Plús og mínus – Aðalleikari og tíu aukaleikarar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld er liðið vann Víking Ólafsvík í vítakeppni í Kópavogi.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir framlengingu en Blikar höfðu að lokum betur á vítapunktinum.

Víkingar mæta því Stjörnunni í úrslitaleik bikarsins en Stjarnan vann FH í fyrri undanúrslitaleiknum í gær.

Hér má það góða og slæma úr leiknum.

Plúsar :

Varnarleikur Víkinga í dag var algjör snilld, Blikar komust hvorki lönd né strönd í sóknarleik sínum og skoruðu eina mark sitt í venjulegum leiktíma eftir einstaklingsmistök, reyndu allar leiðir en ekkert gekk og ótrúlegt að sjá lið úr Inkasso deildinni verjast svona vel á einum erfiðasta útivelli Landsins.

Kwame Quee og Emanuel Eli Keke sýndu það í dag að þeir eru á pari við bestu leikmenn landsins, ef Víkingar fara ekki upp hljótum við að sjá Pepsi deildar lið hreinlega kaupa þá.

Brynjólfur Darri Willumsson fær að sjálfsögðu plús fyrir markið sitt á 120 mínútu, margir hefðu gefið hann í þessari stöðu en hann hamraði honum bara í vinkilinn, alveg óhræddur. Hann og Gunnleifur sigldu Blikum í úrslitaleikinn.

Mínus:

Uppspil Blika í dag var hræðilegt, gekk það illa að þeir voru farnir að senda langa upp á Thomas Mikkelsen lungað úr leiknum sem er andstæðan við þeirra hugmyndafræði.

Tafir Ólafsvíkinga voru orðnar verulega þreyttar og kjánalegar þegar leið á leikinn. Fransisco var aðalleikari og hinir 10 voru aukaleikarar í þeim leikþætti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Í gær

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu