fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Goðsögnin Camara leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn litríki Henri Camara hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 41 árs gamall.

Þetta staðfesti leikmaðurinn í dag en Camara er fyrrum leikmaður Wolves, Wigan, West Ham, Stoke og Sheffield United á Englandi.

Camara kom víða við á ferlinum en hann hefur undanfarin ár leiðið í Grikklandi fyrir átta mismunandi félög.

Camara samdi fyrst við Panetolikos árið 2011 og var þar í þrjú ár en þar á eftir fylgdu sjö lið á aðeins fjórum árum.

Camara er leikjahæsti og markahæsti leikmaður Senegals frá upphafi en hann gerði 29 mörk í 99 leikjum.

Framherjinn er hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Wigan á Englandi þar sem hann gerði 24 mörk í 77 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm