fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er með ‘betri leikmann’ en Jamie Vardy í sínum röðum segir þjálfarinn Clayton Blackmore sem hefur starfað í akademíu félagsins.

Blackmore nefnir þar James Wilson, framherja United, sem var í gær lánaður til Aberdeen í Skotlandi.

Wilson á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum á Old Trafford og gæti farið frítt næsta sumar. Hann er 22 ára gamall í dag.

,,Leikmenn fá tækifærið á mismunandi aldri. Sjáðu Jamie Vardy, hann tók lengri tíma en allir aðrir. Willo er betri en Vardy,“ sagði Blackmore.

,,Hann er kannski ekki eins fljótur en hann er betri með boltann og getur notað báðar lappir.“

,,James Wilson var besti 15 ára strákur sem ég hafði séð. Hann er frábær í að klára færi með báðum fótum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu