fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Jói Berg sendir kveðju á Albert: Get ekki beðið eftir að sjá þig spila

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson skrifaði í dag undir samning við lið AZ Alkmaar í Hollandi en félagið staðfesti það nú rétt í þessu.

Albert gerir fjögurra ára samning við AZ en hann hefur undanfarin þrjú ár verið á mála hjá PSV Eindhoven.

Tækifærin voru þó af skornum skammti í aðalliðinu og vildi Albert fara í nýtt lið þar sem hann myndi spila stærra hlutverk.

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, sendi Alberti kveðju í dag eftir undirskriftina.

Jói Berg þekkir hollenska félagið vel en hann spilaði þar í fimm ár við góðan orðstír áður en hann gekk í raðir Charlton.

,,Þetta er frábært félag með frábæra stuðningsmenn og ég veit að þú munt njóta þess að spila fótbolta þarna,“ sagði Jói á meðal annars.

,,Ég veit að stuðningsmennirnir munu hafa gaman að því að horfa á þig spila fótbolta því ég veit að þú ert frábær leikmaður.“

,,Ég get ekki beðið eftir því að sjá leiki með liðinu, það var kominn tími á að íslenskur leikmaður myndi spila fyrir aðalliðið þar aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United heillar Sesko

Manchester United heillar Sesko
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leggja fram tilboð í Antony

Leggja fram tilboð í Antony
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir