fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hefur skrifað undir samning við lið AZ Alkmaar í Hollandi.

Albert hefur verið orðaður við brottför frá PSV Eindhoven í sumar en hann fékk ekki mörg tækifæri á síðustu leiktíð.

Þessi 21 árs gamli leikmaður kom til PSV árið 2015 og skoraði 28 mörk í 63 leikjum fyrir varalið félagsins.

Albert færir sig nú yfir til AZ og vonast væntanlega til þess að fá mun fleiri tækifæri í aðalliðinu.

Albert skrifar undir samning til ársins 2022 og er talið að hann kosti félagið tvær milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United heillar Sesko

Manchester United heillar Sesko
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggja fram tilboð í Antony

Leggja fram tilboð í Antony
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir