fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson átti stórleik fyrir lið Aalesund í Noregi í dag er liðið mætti Floro í deildinni.

Aalesund hefur spilað mjög vel á tímabilinu en liðið stefnir á að komast aftur í deild þeirra bestu í Noregi.

Liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Floto íd ag og er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.

Aron Elís Þrándarson og Hólmbert spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag og átti Hólmbert dag sem hann mun seint gleyma.

Íslenski framherjinn gerði þrennu í öruggum sigri liðsins en hann hefur verið afar duglegur að skora eftir að hafa komið til liðsins frá Stjörnunni.

Hólmbert er markahæsti leikmaður norsku B-deildarinnar en hann hefur gert 14 mörk í 18 leikjum og lagt upp önnur fjögur.

Ibrahim Shuaibu, leikmaður Kongsvinger, er næstur á eftir Íslendingnum en hann hefur gert 12 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“