fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé rangt að kalla hann ‘knattspyrnustjóra’ en Portúgalinn segist ekki fá að ráða miklu hjá félaginu.

Mourinho og félagar unnu Leicester City 2-1 á föstudaginn í fyrstu umferð deildarinnar en Mourinho býst þó enn við erfiðu tímabili.

,,Ég er byrjaður að spila í deildinni og markaðurinn er lokaður, það er staða sem ég bjóst ekki við að vera í,“ sagði Mourinho.

,,Fyrir okkur þá verður þetta erfitt tímabil því ég var með mikið planað í marga mánuði.“

,,Þannig er að vera knattspyrnustjóri. Fótboltinn er að breytast og ‘knattspyrnustjórar’ ættu frekar að vera kallaðir aðalþjálfarar.“

,,Við erum með mikið af starfsfólki og erum frekar aðalþjálfarar en stjórar. Þannig er fótboltinn í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“