fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Hringdi í Mourinho og sagði nei takk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jerome Boateng, varnarmaður Bayern Munchen, hefur verið orðaður við Manchester United í sumar.

Jose Mourinho er sagður vera aðdáandi leikmannsins og vildi fá hann áður en félagaskiptaglugginn lokar fyrir United á fimmtudag.

Samkvæmt Bild hefur Boateng þó ekki áhuga á að semja við United og hringdi sjálfur í Mourinho.

Boateng þakkaði Portúgalanum fyrir að sýna sér áhuga en sagðist ekki vera opinn fyrir því að spila fyrir félagið.

Það vekur athygli en Boateng hefur greint frá því að hann vilji spila fyrir nýtt lið á næstu leiktíð.

Boateng gæti hins vegar verið á móti því að fara til Manchester eftir stutta dvöl hjá Manchester City á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga