fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

17 ára orðinn dýrasti leikmaður í sögu MLS deildarinnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen í Þýskalandi hefur tryggt sér vængmanninn Alphonso Davies sem spilar með Vancouver Whitecaps.

Þetta var staðfest í gær en Davies er aðeins 17 ára gamall er og er talinn gríðarlegt efni.

Þrátt fyrir ungan aldur á Davies að baki 54 leiki fyrir aðallið Vancouver sem spilar í bandarísku MLS deildinni.

Davies er þá einnig kanadískur landsliðsmaður en hann hefur spilað sex landsleiki og skorað í þeim þrjú mörk.

Bayern borgar 22 milljónir dollara fyrir Davies og er hann því dýrasti leikmaður í sögu MLS-deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist