fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433

Gelson Martins til Atletico Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid á Spáni hefur tryggt sér vængmanninn Gelson Martins frá Sporting Lisbon.

Martins kemur til Atletico á frjálsri sölu frá Sporting en hann rifti samningi sínum við uppeldisfélagið.

Martins er 23 ára gamall leikmaður en hann hefur verið hjá Sporting frá árinu 2010.

Martins á að baki 92 leiki fyrir liðið og hefur í þeim skorað 18 mörk. Hann hefur spilað 19 leiki fyrir landslið Portúgals.

Martins gerir sex ára samning við Atletico Madrid en hann er 23 ára gamall í dag og á því framtíðina fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda