fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir því að Liverpool hafði betur gegn Real

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hafði áhuga á að fá markvörðinn Alisson í sínar raðir í sumar frá Roma á Ítalíu.

Real leitar að nýjum markverði fyrir næsta tímabil en horfir nú til Thibaut Courtois hjá Chelsea.

Alisson ákvað á endanum að semja við Liverpool en hann kostaði félagið 67 milljónir punda.

Real átti í raun aldrei möguleika á að fá Alisson en liðið var aðeins tilbúið að borga 35 milljónir punda fyrir Brassann.

Liverpool hefur undanfarna sex mánuði reynt að fá Alisson samkvæmt brasilíska miðlinum Globo Esporte.

Enska liðið var tilbúið að borga þann pening sem Roma vildi fá fyrir Alisson og er hann nú dýrasti markvörður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United