fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Brjálað stuð eftir undirskrift Shaqiri – Sjáðu myndirnar og treyjunúmerið

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri skrifaði í kvöld undir samning við Liverpool á Englandi en hann kemur til félagsins frá Stoke.

Shaqiri gaf það út eftir síðustu leiktíð að hann væri á förum eftir fall Stoke úr ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool borgar 13,5 milljónir punda fyrir Shaqiri og skrifar hann undir fimm ára samning á Anfield.

Shaqiri mun klæðast treyju númer 23 hjá Liverpool en hann var í treyju númer 22 hjá Stoke.

Emre Can var síðast með það númer hjá Liverpool en hann samdi við Juventus í sumar.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af Shaqiri í rauðu treyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð