fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Staðfestir að Ronaldo taki númerið af sér hjá Juventus

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita hefur Cristiano Ronaldo skrifað undir samning við ítalska stórliðið Juventus.

Ronaldo kemur til Juventus frá Real Madrid þar sem hann hefur leikið við góðan orðstír síðustu níu ár.

Ronaldo mun fá treyju númer sjö hjá Juventus en það númer var þó tekið áður en Portúgalinn færði sig yfir.

Juan Cuadrado klæddist treyju númer sjö hjá Juventus á síðustu leiktíð en hann þarf að fá nýtt treyjunúmer.

Cuadrado staðfesti það sjálfur á Instagram í dag en segist einnig ánægður með að geta afhent Ronaldo númerið.

,,Það er betra að gefa en að þiggja,“ segir Cuadrado og birti mynd af sér haldandi á Juventus treyju merktri Ronaldo.

Juan Cuadrado revealed via Instagram that he had handed his No 7 shirt to Cristiano Ronaldo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“