fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Segir að England muni aldrei ná árangri með þessa tvo leikmenn í liðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 10:30

Jesse Lingard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að enska landsliðið muni aldrei ná alvöru árangri með þá Dele Alli og Lingard á miðjunni.

Souness segir að það sé ómögulegt fyrir England að stjórna leikjum með tvo leikmenn inná sem er illa við að halda knettinum.

England náði góðum árangri á HM í sumar en féll úr leik á dögunum eftir 2-1 tap gegn Króatíu í undanúrslitum.

,,Þú vinnur ekki stóru bikarana, þú stjórnar ekki fótboltaleikjum og heldur boltanum nema þú sért með góða leikmenn á miðjunni sem geta haldið honum,“ sagði Souness.

,,Ég ræði þá aftur um Lingard og Dele Alli, tvo leikmenn sem vilja binda enda á sóknir og eru rétt staðsettir eftir sniðugt spil hjá öðrum leikmönnum.“

,,Þeir vilja ekki vera of mikið á boltanum og halda honum. Þeir vilja sjá um að binda endahnútinn á sóknir og skora mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð