fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu svakalegt gat á andliti Guðmundar eftir átök í Finnlandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH spilaði leik í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti finnska liðinu FC Lahti.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í undankeppninni en síðari leikurinn fer svo fram í Hafnafirði eftir viku.

FH er í virkilega góðri stöðu fyrir síðari leikinn en liðið vann 3-0 sigur í Finnlandi í kvöld.

Guðmundur Kristjánsson lék með liði FH í dag en hann var tekinn af velli þegar 13 mínútur voru eftir.

Guðmundur var ansi illa farinn er hann yfirgaf völlinn en hann fékk ljótan skurð á ennið eftir átök í leiknum.

Það þarf að sauma Guðmund eftir þessi átök en eins og sjá má hér fyrir neðan lítur skurðurinn mjög illa út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt