fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem allir misstu af í gær – England reyndi að nýta sér fögnuð Króata

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króatíiu í undanúrslitum í gær.

Það var mark Mario Mandzukic sem sló England úr leik en hann gerði sigurmark Króata í framlengingu.

Í dag birtust myndir af því þegar Englendingar reyndu að skora jöfnunarmark þegar þeir króatísku fögnuðu.

Þeir Marcus Rashford og Jesse Lingard tóku snögga miðju og hlupu alla leið að marki Króata til þess að skora.

Cuneyt Cakir, dómari leiksins, stöðvaði hins vegar þessa ‘skyndisókn’ Englendinga því hann hafði ekki gefið grænt ljós.

Myndir af þessu má sjá hér.

England (yellow circle) tried to catch Croatia off guard during Wednesday's semi-final after going behind 2-1

After conceding Mario Mandzukic's strike in extra time, England tried to take a quick restart to get an equaliser

Close up footage shows that it was Lingard and Rashford who tried to get England back into the match this way

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann