fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Klopp útskýrir af hverju hann reyndi ítrekað að fá þennan til Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur útskýrt af hverju félagið fékk Naby Keita til sín frá RB Leipzig.

Keita gekk í raðir Liverpool í sumar en hann samþykkti að ganga í raðir félagsins á síðasta ári.

Klopp er mikill aðdáandi leikmannsins og reyndi að fá hann fyrir tveimur árum en það gekk ekki upp.

,,Naby var besti leikmaður Bundesligunnar fyrir tveimur árum ásamt kannski Thiago Alcantara hjá Bayern,“ sagði Klopp.

,,Það var ótrúlegt hvernig hann spilaði og við vildum fá hann en Leipzig var ekki á því máli og ákváðu að halda honum.“

,,Hann var góður á síðustu leiktíð en ekki jafn góður. Hann er ungur og er með mikla hæfileika.

,,Hann er mjög stöðugur og góður á boltanum í litlu plássi. Hann er með frábært þol, hann er fljótur og klárar færin sín vel.“

,,Það er pakkinn sem gerði okkur svona áhugasama og við vorum á því máli að við ættum að fá hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt