fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Klopp útskýrir af hverju hann reyndi ítrekað að fá þennan til Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur útskýrt af hverju félagið fékk Naby Keita til sín frá RB Leipzig.

Keita gekk í raðir Liverpool í sumar en hann samþykkti að ganga í raðir félagsins á síðasta ári.

Klopp er mikill aðdáandi leikmannsins og reyndi að fá hann fyrir tveimur árum en það gekk ekki upp.

,,Naby var besti leikmaður Bundesligunnar fyrir tveimur árum ásamt kannski Thiago Alcantara hjá Bayern,“ sagði Klopp.

,,Það var ótrúlegt hvernig hann spilaði og við vildum fá hann en Leipzig var ekki á því máli og ákváðu að halda honum.“

,,Hann var góður á síðustu leiktíð en ekki jafn góður. Hann er ungur og er með mikla hæfileika.

,,Hann er mjög stöðugur og góður á boltanum í litlu plássi. Hann er með frábært þol, hann er fljótur og klárar færin sín vel.“

,,Það er pakkinn sem gerði okkur svona áhugasama og við vorum á því máli að við ættum að fá hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Í gær

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Í gær

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður